fbpx
Þriðjudagur 13.apríl 2021

hnattræn hlýnun

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Vísindamenn ekki einhuga um stöðu Golfstraumsins – Er hann að veikjast eða ekki?

Pressan
Fyrir 4 vikum

Erfiðir vetur með löngum kuldatímabilum og sumur sem hitabylgjur munu einkenna að stórum hluta er framtíðarsýnin ef marka má niðurstöður nýrrar þýskrar rannsóknar á Golfstrauminum og framtíð hans. En sérfræðingar dönsku veðurstofunnar, DMI, eru þessu ekki endilega sammála. Danska ríkisútvarpið, DR, segir að rannsókn þeirra dragi ekki upp sömu dökku niðurstöðuna og rannsókn Þjóðverjanna. Danirnir hafa einnig rannsakað Golfstrauminn. DR hefur Lesa meira

Það er hugsanlegt að ná tökum á hlýnun jarðar ef við komum losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll

Það er hugsanlegt að ná tökum á hlýnun jarðar ef við komum losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll

Pressan
16.01.2021

Það verður hugsanlega hægt að forða miklum hörmungum í loftslagsmálum ef mannkyninu tekst að koma losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll, það er að segja að jafna út það magn sem er losað út í andrúmsloftið og það sem fer úr því. Lengi vel var talið að hlýnun jarðarinnar myndi halda áfram í nokkrar kynslóðir, jafnvel Lesa meira

Tíminn er að renna út hvað varðar aðgerðir vegna loftslagsmála

Tíminn er að renna út hvað varðar aðgerðir vegna loftslagsmála

Pressan
14.11.2020

Leiðtogar heimsins eru að renna út á tíma hvað varðar að grípa til grænna aðgerða varðandi loftslagsmál en slíkar aðgerðir gætu hjálpað heimsbyggðinni að vinna úr heimsfaraldri kórónuveirunnar og efnahagslegum afleiðingum hans. Aðeins ár er í ráðstefnum SÞ þar sem framtíð loftslagsmála á jörðinni mun ráðast að sögn sérfræðinga. Áhersla á grænar aðgerðir til að Lesa meira

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður

Pressan
27.09.2020

Loftslagsbreytingarnar valda því að meðalhitinn fer hækkandi á Norðurheimskautinu. Þar hefur meðalhitinn hækkað um allt að sex gráður á síðustu 50 árum. Þetta hefur í för með sér hraðari bráðnun íss sem veldur því að gríðarlegt magn vatns rennur út í sjó og þar með hækkar yfirborð sjávar. En það er ekki það eina sem Lesa meira

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Pressan
24.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira

Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls

Ekki verður hægt að stöðva bráðnun Grænlandsjökuls

Pressan
15.08.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Ohio State University benda til að bráðnun Grænlandsjökuls hafi náð því stigi að ekki sé lengur hægt að stöðva hana og því verði ekki aftur snúið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að frá Grænlandsjökli renni rúmlega 280 milljarðar rúmmetra af bráðnandi ís út í sjóinn árlega. Jökullinn á stærstan hlut í að sjávarborð fer Lesa meira

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Mörgæsir á Suðurskautinu eru hamingjusamari með minni hafís

Pressan
05.07.2020

Adelie mörgæsir fara hægt yfir uppi á landi og eiga auðveldara með að sækja sér fæðu þegar lítið er um hafís. Þetta segja vísindamenn sem segja einnig að tegundin sé mun hamingjusamari þegar lítið er um hafís. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að mörgæsirnar eigi auðveldara með sund þegar íslítið eða íslaust er og Lesa meira

Mikið áhyggjuefni – Grænlandsjökull bráðnar sex sinnum hraðar en 1980

Mikið áhyggjuefni – Grænlandsjökull bráðnar sex sinnum hraðar en 1980

Pressan
23.04.2019

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að Grænlandsjökull bráðnar nú sex sinnum hraðar en í upphafi níunda áratugarins. Í rannsókninni, sem er alþjóðleg, var reiknað út það magn af ís sem hefur bráðnað á Grænlandi síðan 1972 en það ár var byrjað að taka myndir af landinu með Landsat-gervihnöttum. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í gær í vísindaritinu Lesa meira

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Pressan
29.03.2019

Í nýrri skýrslu frá Alþjóða veðurfræðistofnuninni (WMO) kemur fram að hitastig sjávar og magn koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi náð nýjum hæðum á síðasta ári. WMO er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan var kynnt í gær og sagði António Guterres, aðalritari SÞ, að hún væri „enn ein áminningin“ til ríkisstjórna ríkja heims og iðnaðarins. „Skýrslan Lesa meira

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Pressan
11.03.2019

Ný rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar. BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Tiffany í Breiðablik