fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Nýtt vopn í baráttunni við dróna – Sjáðu myndbandið

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir flugvellir víða um hafa þurft að loka fyrir allt flug eingöngu vegna þess að drónar sjást fljúga yfir eða í kringum flugvellina. Í vikunni þurfti Heathrow flugvöllurinn í London að loka í rúman klukkutíma vegna dróna sem sást á flugi hjá flugvellinum.

Ástralska fyrirtækið Droneshield hefur hannað nýtt vopn í baráttunni gegn þessum drónum sem fljúga inn á til dæmis flugverndarsvæði eða hafa verið notaðir til að smygla eiturlyfjum inn í fangelsi. Virkar vopnið þannig að það truflar samskipti frá fjarstýringu drónans og tekur í raun yfir stjórnina á drónanum sjálfum.

Hér að neðan má sjá nýja vopnið í notkun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 4 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru