fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Hækka vegtolla í miðborg Lundúna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 06:59

Frá Lundúnum. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra króna í hvert sinn sem ekið er inn í miðborgina. Þetta er nýjasta aðgerð Khan til að reyna að bæta loftgæðin.

The Guardian skýrir frá þessu. Blaðið segir að 56 prósent Lundúnabúa styðji þessar aðgerðir en 40 prósent séu þeim mótfallnir. Healthy Air hópurinn, sem berst fyrir bættum loftgæðum í borginni, hrósar Khan fyrir aðgerðirnar en The Motorcycle Action Group, samtök bifhjólaeigenda, eru á móti þeim og segja að þetta komi sér sérstaklega illa fyrir mörg þúsund manns sem aka gömlum mótorhjólum en sérstök gjöld verða lögð á þau ökutæki sem menga mest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“