fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Trump leggur háa tolla á kínverskar vörur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. júní 2018 06:17

Hefur hann stundað kerfisbundin skattsvik?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynni í dag um nýja tolla á mörg hundruð vörur frá Kína. Heimildarmenn innan stjórnsýslunnar segja að Trump hafi í gær samþykkt áætlun um tolla á kínverskar vörur og munu þeir hlaupa á milljörðum dollara. Steven Mnuchin, fjármálaráðherra, er sagður hafa reynt að tala Trump ofan af þessu í gær en án árangurs.

Kínverjar hafa gert ljóst að þeir muni svara öllum refsitollum á kínverskar vörur með svipuðum aðgerðum gegn bandarískum vörum. Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, endurtók þessa aðvörun í gær á fréttamannafundi með bandarískum starfsbróður sínum, Mike Pompeo.

Hann sagði að ríkin hefðu tvo möguleika í stöðunni. Annar væri samvinna sem gagnaðist báðum ríkjum en hinn væri tollastríð sem kæmi báðum ríkjum illa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta hefur ekki gerst í bandarísku bílaborginni frá árinu 1957

Þetta hefur ekki gerst í bandarísku bílaborginni frá árinu 1957
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn