fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Neytendur

Með þessari einföldu aðferð nærðu eldhúsvaskinum fullkomlega hreinum

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. mars 2016 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir þeir sem varið hafa einhverjum tíma í eldhúsinu vita sem er að það getur verið erfitt að ná vaskinum fullkomlega hreinum.

Meðfylgjandi myndband sýnir þó býsna góða aðferð sem tekur alls ekki langan tíma í framkvæmd. Allt sem þú þarft er heitt vatn, matarsódi og hvítt edik.

Þessi aðferð þykir góð og þú þarft heldur ekki að nota hreinsiefni í óhóflegu magni, sem, þar að auki, geta reynst hættuleg. Í myndbandinu notar viðkomandi einn bolla af matarsóda, tvo bolla af sjóðandi heitu vatni og loks notar viðkomandi heitt vatn til að skola vaskinn í lokinn.

Source: When he took a box of baking soda and dumped it in the drain, I never imagined this would happen by internetroi on Rumble

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“