fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
Matur

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 30. janúar 2022 11:26

Jói Fel nýtur sín best í eldhúsinu og matargerð með ítölsku ívafi er hans uppáhalds. Hér er á ferðinni uppskrift af uppáhalds pastarétti Jóa. Mynd/Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Felixson, bakari og sælkeri með meiru, sem ávallt er kallaður Jói Fel, hefur ekki gert neitt annað frá því að hann man eftir sér en að baka og elda. Ástríða Jóa er bakstur og eldamennska og í eldhúsinu líður honum best. Á dögunum deildi hann uppskrift af sínum uppáhalds pastarétti með lesendum Fréttablaðsins, tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu sem enginn pastaaðdáandi stenst. Hér á ferðinni guðdómlega góður pastaréttur sem gleður og umvefur á köldum vetrarkvöldum.

Tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

1 skalottlaukur

4 hvítlauksgeirar

1 dl hvítvín

½ l rjómi

50 g rifinn parmesanostur

Salt og pipar eftir smekk

½ kg risarækjur (afþíddar)

Spaghetti eða tagliatelle, hægt að nota hvorutveggja og bæði guðdómlega gott

Basilíka og parmesan eftir smekk

Byrjið á því að léttsvissa lauk og hvítlauk létt, setjið rækjur saman við og létt steikið. Bætið síðan hvítvíni á pönnuna og sjóðið niður um helming. Hellið síðan rjómanum saman við ásamt rifnum parmesan, kryddið til með salti og pipar. Loks er pastað soðið og sett saman við sósuna. Setjið á disk, stráið parmesan og basilíku yfir eftir smekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Handtekinn í Kringlunni
Matur
Fyrir 4 vikum

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan
Matur
17.07.2022

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni

Nýsköpun og virðing fyrir náttúrunni í víngerðinni
Matur
08.07.2022

Lemon semur við afreksíþróttafólk – Hópurinn hefur fengið nafnið Team Lemon

Lemon semur við afreksíþróttafólk – Hópurinn hefur fengið nafnið Team Lemon
Matur
07.07.2022

Svalandi sumarsangria færir okkur sumarið

Svalandi sumarsangria færir okkur sumarið
Matur
19.06.2022

Louis Vuitton opnar veitingastað á Frönsku Rivíerunni

Louis Vuitton opnar veitingastað á Frönsku Rivíerunni
Matur
18.06.2022

Hér fæst besta dögurðin að mati íslenskra matgæðinga

Hér fæst besta dögurðin að mati íslenskra matgæðinga
Matur
12.06.2022

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera
HelgarmatseðillMatur
10.06.2022

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben