fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Spaghetti

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Guðdómlegt spaghetti í rjómalagaðri sósu með sveppum og spínati

Matur
16.03.2023

Það er kominn fimmtudagur og helgin nálgast óðum og þá langar manni í eitthvað ómótstæðilega gott og er ekki rjómalagað pasta upplagt á þessum kalda vetrardegi? Berglind okkar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar klikkar aldrei þegar góðan pasta rétt skal gjöra því sjálf elskar hún fátt meira, sérstaklega þegar rjóminn er annars vegar. „Ég fékk Lesa meira

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Matur
29.04.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Hjördís Dögg Grímarsdóttir sem heldur úti hinni vinsælu heimasíðu mömmur.is og fésbókarsíðunni @mommur.is. Hjördís er þekkt fyrir að vera með veislutengt efni eins og uppskriftir og skreytingar og einnig fyrir einfaldar og ljúffengar uppskriftir sem allir ráða við. Hún er í hópi okkar vinsælu matar- og Lesa meira

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Guðdómlega gott tagliatelle með risarækjum toppað með hvítvínsrjómasósu

Matur
30.01.2022

Jóhannes Felixson, bakari og sælkeri með meiru, sem ávallt er kallaður Jói Fel, hefur ekki gert neitt annað frá því að hann man eftir sér en að baka og elda. Ástríða Jóa er bakstur og eldamennska og í eldhúsinu líður honum best. Á dögunum deildi hann uppskrift af sínum uppáhalds pastarétti með lesendum Fréttablaðsins, tagliatelle Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af