fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Matur

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 21. mars 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvinsdóttir, afreksíþrótta- og útvarpskona, deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi. Hér deilir hún uppskrift að gómsætum fylltum paprikum.

Sjá einnig: Þetta borðar Kristín Björgvins á venjulegum degi

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Hráefni

  • 4-6 paprikur (alls konar litir)
  • Nautakraftur
  • 2 dósir af hökkuðum tómötum
  • Nýrnabaunir í chilisósu
  • Taco-krydd
  • Óreganó
  • Salt og pipar
  • 5% nautahakk fra B.jensen

Aðferð:

  • Set í crock pot með nautakrafti, dós af hökkuðum tómötum, óregano, salti og pipar.
  • Leyfi þessu að eldast á meðan ég er i vinnunni.
  • Þegar ég kem heim bæti ég við annarri dós af tómötum, nýrnabaunum í chilisósu og smá taco-kryddi.
  • Elda þetta aðeins lengur í potti.
  • Set paprikurnar í eldfast form og fylli þær með kjötblöndunni.
  • Set smá ost yfir og Olio Nitti ólífuolíu.
  • Inn í ofn í 15-20 mínútur á 180-200 gráðum. Ber þetta fram með hrísgrjónum, salati og sýrðum rjóma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum