fbpx
Föstudagur 17.september 2021
Matur

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 21. mars 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvinsdóttir, afreksíþrótta- og útvarpskona, deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi. Hér deilir hún uppskrift að gómsætum fylltum paprikum.

Sjá einnig: Þetta borðar Kristín Björgvins á venjulegum degi

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Hráefni

 • 4-6 paprikur (alls konar litir)
 • Nautakraftur
 • 2 dósir af hökkuðum tómötum
 • Nýrnabaunir í chilisósu
 • Taco-krydd
 • Óreganó
 • Salt og pipar
 • 5% nautahakk fra B.jensen

Aðferð:

 • Set í crock pot með nautakrafti, dós af hökkuðum tómötum, óregano, salti og pipar.
 • Leyfi þessu að eldast á meðan ég er i vinnunni.
 • Þegar ég kem heim bæti ég við annarri dós af tómötum, nýrnabaunum í chilisósu og smá taco-kryddi.
 • Elda þetta aðeins lengur í potti.
 • Set paprikurnar í eldfast form og fylli þær með kjötblöndunni.
 • Set smá ost yfir og Olio Nitti ólífuolíu.
 • Inn í ofn í 15-20 mínútur á 180-200 gráðum. Ber þetta fram með hrísgrjónum, salati og sýrðum rjóma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.05.2021

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki
Matur
11.05.2021

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám
Matur
25.04.2021

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“
Matur
25.04.2021

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði
Matur
18.04.2021

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“
Matur
17.04.2021

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni