fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Fjögur hráefni og útkoman er dúnmjúkt og dásamlegt brauð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 30. mars 2019 14:30

Virkilega gott brauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brauðin gerast ekki mikið einfaldari en þessi, en ástæðan fyrir því að þetta brauð er mjög mjúkt og bragðmikið er bjórinn sem er lykilhráefni.

Bjórbrauð

Hráefni:

2 bollar hveiti
2 msk. sykur
350 ml bjór
115 g smjör

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið brauðform. Blandið hveiti, sykri og bjór saman í skál og hellið í formið. Bræðið helminginn af smjörinu og hellið yfir deigið. Setjið formið í ofninn og bakið í klukkustund. Bræðið restina af smjörinu og hellið yfir brauðið á meðan það er enn í forminu. Takið brauðið úr forminu og leyfið að kólna í 20 til 30 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa