fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
Matur

Grillaður Bruschetta-kjúklingur sem slær öll met

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 19:00

Fáránlega girnilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu hugmyndasnauð/ur þegar kemur að kvöldmatnum? Hér kemur svarið.

Bruschetta-kjúklingur

Hráefni:

4 msk. ólífuolía
safi úr 1 sítrónu
salt og pipar
1 tsk. ítalskt krydd eða þurrkað oreganó
4 kjúklingabringur
3 tómatar, saxaðir
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. ferskt basil, saxað
4 sneiðar mozzarella ostur
rifinn parmesan ostur

Aðferð:

Blandið olíu, helmingnum af sítrónusafanum, 1 teskeið af salti, ¼ teskeið af pipar og ítalska kryddinu saman í lítilli skál og þeytið. Setjið sósuna í plastpoka ásamt kjúklingnum og kælið í ísskáp í þrjátíu mínútur. Setjið á grillstillingu í ofninum eða hitið grillið. Grillið kjúklinginn í um 5 til 7 mínútur á hvorri hlið. Blandið tómötum, hvítlauk, basil og restinni af sítrónusafanum saman í skál og kryddið með salti og pipar. Þegar kjúklingurinn er nánast tilbúinn er ein sneið af mozzarella osti látin á hverja bringu og osturinn látinn bráðna. Hver bringa er síðan skreytt með tómatablöndunni og rifnum parmesan osti og borin fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti