Föstudagur 28.febrúar 2020
Matur

Fjögur hráefni og ketó nammið er klárt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á ketó mataræðinu þessa dagana og þá er gott að hafa eitthvað einfalt og gómsætt til að grípa í – eins og þetta ketó nammi.

Hnetudraumur

Hráefni:

55 g rjómaostur, mjúkur
1/8 bolli hnetusmjör
1 msk. gervisykur
¼ bolli valhnetur

Aðferð:

Blandið öllu saman nema hnetunum. Hrærið vel. Setjið valhnetur í matvinnsluvél og myljið. Búið til kúlur úr hnetusmjörsblöndunni og veltið þeim upp úr valhnetunum. Raðið á smjörpappírsklæddan bakka og setjið í frysti í um tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur
Matur
Fyrir 3 vikum

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?
Matur
Fyrir 4 vikum

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“
Matur
28.01.2020

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi
Matur
27.01.2020

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu
Matur
26.01.2020

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins