fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2019 10:00

Æðisleg kaka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa uppskrift rákumst við á á vefsíðunni Delish og féllum algjörlega fyrir þessari sumarlegu bláberjaköku.

Bláberjakaka

Hráefni – Kaka:

4 1/2 bolli bláber
1/2 bolli sykur
1 1/2 msk. maíssterkja
1 msk. sítrónusafi
2 tsk. sítrónubörkur, rifinn

Hráefni – Toppur:

1/2 bolli hveiti
1/2 bolli haframjöl
1/2 bolli möndlur, saxaðar
1/2 bolli púðursykur
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. kanill
1/2 tsk. engifer
6 msk. brætt smjör

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C. Blandið bláberjum saman við sykur, maíssterkju, sítrónusafa og börkinn. Setjið blönduna í eldfast mót eða kökuform. Blandið hveiti, haframjöli, möndlum, púðursykri, salti, kanil og engiferi saman í stórri skál. Notið hendur eða gaffal til að blanda smjörinu vel saman við. Dreifið úr hveitiblöndunni yfir bláberin og bakið í 40 til 45 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa