fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022

sumar

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Fréttir
09.09.2022

Sumarið 2022 var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár eða síðan mælingar hófust árið 1880. Þetta kemur fram í tilkynningu frá evrópsku loftslagsstofnuninni Copernicus. Hitinn lagðist einna verst á Frakkland en þar var sumarið það næst hlýjasta frá upphafi. Bretar fóru heldur ekki varhluta af hitanum og þar féllu mörg hitamet í sumar. Meðal Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Pressan
11.09.2021

Sumarið var ansi hlýtt í Evrópu og samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Copernicus, sem er veðurþjónusta ESB, þá var sumarið það hlýjasta síðan mælingar hófust og var metið frá 2018 slegið. Copernicus fylgist með þróun loftslagsmála og safnar gögnum frá evrópskum veðurstofum. Meðalhitinn í júní, júlí og ágúst var 0,96 gráðum Lesa meira

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Matur
15.06.2019

Það er fátt betra en góð sulta, en þessi einfalda hindberjasulta passar með nánast hverju sem er. Hindberjasulta Hráefni: 4 bollar hindber 1 bolli sykur 1 msk sítrónusafi Aðferð: Setjið öll hráefni í meðalstóran pott og hrærið saman. Setjið pottinn á hellu yfir meðalhita og hrærið reglulega í blöndunni þar til suða kemur upp. Lækkið Lesa meira

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Matur
07.06.2019

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af dásamlegum uppskriftum – þar á meðal að einstaklega einföldu og gómsætu kartöflusalati sem tekur enga stund að útbúa. Grískt sumarsalat Sósa – Hráefni: 2 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. Dijon sinnep ¼ bolli ólífuolía ½ rauðlaukur, þunnt skorinn salt og pipar Salatið – Hráefni: 3 bollar kjúklingabitar, Lesa meira

Þú verður að prófa þennan sumardrykk – Sex hráefni og málið er dautt

Þú verður að prófa þennan sumardrykk – Sex hráefni og málið er dautt

Matur
01.06.2019

Við elskum að finna nýja og spennandi sumarkokteila, en þennan freyðivínsþeyting fundum við á vefsíðunni Delish. Þetta er klárlega nýi, uppáhalds drykkurinn okkar! Freyðivínsþeytingur Hráefni: 2 bollar freyðivín 1 1/2 bolli jarðarber, söxuð 1/4 bolli súraldinsafi 1/2 bolli vodka ísmolar mynta, til að skreyta með Aðferð: Setjið freyðivín, jarðarber, súraldinsafa og vodka í blandara. Setjið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af