fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

sumar

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

Steinunn Ólína skrifar: Kennslustund í sumarúða

EyjanFastir pennar
19.07.2024

Við vinkonurnar lögðum land undir fót á sólardeginum síðasta og hugðumst baða okkur í sveitalaug en tókst til allrar blessunar að villast. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta og þessi viðbætti útsýnistúr gerði mig aflvana af fegurðinni. Með andköfum stundi ég endurtekið: Sérðu, hvað er fallegt!, svo stalla mín kvað við meðan hún þrasaði við Google maps: Lesa meira

Er vorið endanlega komið? Einar segir eftirtektarverðar breytingar fram undan næstu daga

Er vorið endanlega komið? Einar segir eftirtektarverðar breytingar fram undan næstu daga

Fréttir
11.04.2023

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku, segir eftirtektarverðar breytingar fram undan í veðrinu hér á landi um miðjan þennan mánuð. „Hér við land er til skemmri tíma útlit fyrir heldur lækkandi frostmarkshæð, en fremur hægum vindi. Út vikuna snjóar annað veifið og lítillega á fjallvegum norðantil og sums staðar næturfrost eins og gengur. En á sunnudag/mánudag, þ.e. um Lesa meira

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Sumarið var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár

Fréttir
09.09.2022

Sumarið 2022 var það hlýjasta í Evrópu í 140 ár eða síðan mælingar hófust árið 1880. Þetta kemur fram í tilkynningu frá evrópsku loftslagsstofnuninni Copernicus. Hitinn lagðist einna verst á Frakkland en þar var sumarið það næst hlýjasta frá upphafi. Bretar fóru heldur ekki varhluta af hitanum og þar féllu mörg hitamet í sumar. Meðal Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Nýliðið sumar var það hlýjasta í sögunni í Evrópu

Pressan
11.09.2021

Sumarið var ansi hlýtt í Evrópu og samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Copernicus, sem er veðurþjónusta ESB, þá var sumarið það hlýjasta síðan mælingar hófust og var metið frá 2018 slegið. Copernicus fylgist með þróun loftslagsmála og safnar gögnum frá evrópskum veðurstofum. Meðalhitinn í júní, júlí og ágúst var 0,96 gráðum Lesa meira

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Ofureinföld hindberjasulta – Aðeins þrjú hráefni

Matur
15.06.2019

Það er fátt betra en góð sulta, en þessi einfalda hindberjasulta passar með nánast hverju sem er. Hindberjasulta Hráefni: 4 bollar hindber 1 bolli sykur 1 msk sítrónusafi Aðferð: Setjið öll hráefni í meðalstóran pott og hrærið saman. Setjið pottinn á hellu yfir meðalhita og hrærið reglulega í blöndunni þar til suða kemur upp. Lækkið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af