fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2019 12:00

Þessi getur ekki klikkað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má líklegast halda því fram núna að sumarið sé komið í öllu sínu veldi. Einhverjir hafa eflaust í hyggju að halda sumarteiti á næstunni og hér er drykkur sem tryllir partígestina. Uppskriftin er fengin af vefnum Delish og bara getur ekki klikkað

Sumar margarítur

Hráefni:

1/4 bolli sykur
súraldinbátar
1 bolli jarðarber, söxuð
1 bolli tequila
1 bolli moscato vín (eða hvítvín)
1 bolli triple sec
1/2 bolli súraldinsafi
2 bollar ísmolar

Aðferð:

Hellið sykrinum á lítinn disk. Bleytið barma glasa með súraldinbátunum og dýfið þeim síðaní sykur. Blandið jarðarberjum, tequila, moscato, triple sec, súraldinsafa og ísmolum saman í blandara. Blandið þar til drykkurinn er kekkjalaus og deilið honum á milli glasa. Skreytið með sítrónubátum og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“