fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Matur

Halla fann loksins góða ketó pítsu: „Um mig hríslaðist þessi gamli, góði pítsufílíngur“

Ketóhornið
Fimmtudaginn 2. maí 2019 11:00

Geggjuð pítsa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er endalaust búin að leita að ketó pítsubotni sem ég fíla, þar sem ég er mikil pítsukjella. Ég hef prufað margar útgáfur, en ég var þokkalega sátt við þennan því ég vil hafa botninn stökkan og þessi er það.

Það breytir miklu að krydda deigið og hafa vel af sósu og osti af sjálfsögðu þar sem botninn er þurr.

En um mig hríslaðist þessi gamli góði pítsufílingur þegar ég beit í.

Gómsæt sneið.

Ketó pítsubotn

Hráefni:

1 og ½ bolli möndlumjöl
½ bolli parmesan ostur
1 msk. husk
½ tsk. salt
½ tsk. ítalskt krydd
½ tsk. hvítlauksduft
½ tsk. lyftiduft
2 egg
1 msk. olía
2 msk. vatn

Aðferð:

Þurrefnum blandað fyrst saman. Hræra saman egg, vatn og olíu og bæta út í þurrefnin. Baka botninn í 15 mínútur á 200°C, snúa honum svo við og setja álegg. Baka áfram í sirka 15 mínútur.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar