fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Dásamlegt ketó-snarl sem gerir daginn betri – Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 13:00

Virkilega gott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið virðist ekkert vera að tapa vinsældum sínum, en á vefsíðunni Pure Wow er svakalega girnileg uppskrift að ketó-snarli sem auðvelt er að útbúa.

Fylltar paprikur

Hráefni:

2/3 bolli grísk jógúrt
2 msk. Dijon sinnep
2 msk. hrísgrjónaedik
salt og pipar
1/3 bolli fersk steinselja, söxuð
kjöt af 1 kjúklingi, skorið í bita
4 sellerístilkar, skornir í sneiðar
1 búnt af vorlauk, saxað
1 box af kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hluta hver
½ agúrka, skorin í bita
3 paprikur, skornar í helminga og fræ fjarlægð

Aðferð:

Blandið jógúrtinni, sinnepi og ediki saman í skál og saltið og piprið. Blandið steinselju saman við. Bætið kjúklingi og selleríi saman við sem og næstum því öllum vorlauknum, tómötum og gúrku. Hrærið vel. Deilið blöndunni á milli paprikuhelminganna og skreytið með restinni af vorlauknum, tómötum og agúrku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa