fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Matur

Þessi súkkulaðibúðingur býr yfir heilsusamlegu leyndarmáli

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 16:30

Lítur vel út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum þarf maður eitthvað sætt til að lina sykurþörfina og þá er þessi búðingur fullkominn, enda lumar hann á leynihráefni sem er hollt og gott.

Hollur súkkulaðibúðingur

Hráefni:

¼ bolli dökkt súkkulaði, brætt + grófsaxað til að skreyta með
2 þroskaðar lárperur
2 msk. kakó
¼ bolli möndlu- eða haframjólk
1 msk. hlynsíróp
1 tsk. vanilludropar
sjávarsalt

Aðferð:

Setjið öll hráefni í blandara og blandið þar til silkimjúkt, eða í um 45 sekúndur. Deilið blöndunni í fjórar krukkur og skreytið með súkkulaðibitum. Geymið í ísskáp þar til þetta er borið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar