fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Enginn tími til að elda? Þessi taco súpa tekur enga stund

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 16:00

Við elskum einfaldar súpur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar maður hefur ekki hugmynd um hvað maður á að elda er um að gera að henda í þessa fljótlegu taco súpu sem yljar á köldum vetrarkvöldum.

Taco súpa

Hráefni:

1 msk. olía
1 stór laukur, saxaður
900 g nautahakk
1 dós pinto baunir
1 dós maískorn
1 dós maukaðir tómatar
1 msk. taco krydd
1½ bolli vatn
sýrður rjómi, til að skreyta
vorlaukur, saxaður, til að skreyta
ferskar kryddjurtir að eigin vali, til að skreyta

Aðferð:

Hitið olíu yfir meðalhita í stórum potti. Bætið lauk út í og steikið í 5 mínútur. Bætið síðan hakkinu saman við og eldið þar til það er ekki lengur bleikt. Bætið baunum, maís, tómötum, taco kryddi og vatni saman við og látið malla í nokkrar mínútur. Berið fram og skreytið með sýrðum rjóma, vorlauk og kryddjurtum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“