fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Nautakjöt

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Matur
Fyrir 4 dögum

Við á matarvefnum erum búin að birta ógrynni af uppskriftum frá opnun matarvefsins á síðari hluta seinasta árs. Því ákváðum við að taka saman vikumatseðil sem inniheldur aðeins langvinsælustu uppskriftirnar á matarvefnum frá stofnun hans – allar í einum pakka. Ketó kemur mikið fyrir sem og kjúklingur, en vonandi gefa þessar uppskriftir ykkur hugmyndir fyrir Lesa meira

Þessar sóðalegu pylsur eiga eftir að bjarga föstudagskvöldinu

Þessar sóðalegu pylsur eiga eftir að bjarga föstudagskvöldinu

Matur
Fyrir 1 viku

Það er föstudagskvöld og um að gera að gera vel við sig í mat og drykk. Þessar „Sloppy Joe“-pylsur eru sóðalega góðar – fullkominn huggunarmatur. Sloppy Joe-pylsur Hráefni: 1 meðalstór rauðlaukur, þunnt skorinn 2 msk. ólífuolía 650 g nautahakk 170 g tómatpúrra 1 msk. Worcestershire sósa 1 bolli Coca Cola ½ bolli vatn ½ bolli Lesa meira

Réttur sem gerir vetrarkvöldið bærilegra

Réttur sem gerir vetrarkvöldið bærilegra

Matur
Fyrir 2 vikum

Við rákumst á þessa stórgóðu uppskrift á vefsíðunni Taste of Home og bara urðum að deila henni áfram. Hve girnilega hljómar þessi einfaldi réttur? Kál- og hakkréttur Hráefni: 450 g nautahakk 1 meðalstór, græn paprika, söxuð 1 meðalstór laukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 dós (280 g) maukaðir tómatar 225 g pastasósa ½ bolli Lesa meira

Ef þetta er ekki helgarmatur þá vitum við ekki hvað er það

Ef þetta er ekki helgarmatur þá vitum við ekki hvað er það

Matur
Fyrir 3 vikum

Þessi bjórkássa slær alltaf í gegn á mínu heimili, enda er hún stútfull af bragði og dásamlegu kjöti og grænmeti. Það er einfalt að útbúa kássuna og eldhúsið fyllist af unaðslegum ilm. Bjórkássa Hráefni: 2 msk. ólífuolía 1,2 kg nautakjöt, skorið í bita 2 laukar, skornir smátt 225 g beikon, skorið í bita 5 hvítlauksgeirar, Lesa meira

Sjáið myndbandið: Breytið skyndinúðlum í hamborgarabrauð

Sjáið myndbandið: Breytið skyndinúðlum í hamborgarabrauð

Matur
06.03.2019

Skyndinúðlur eru vinsælar, enda afar einfalt og fljótlegt að útbúa þær. Það er hins vegar hægt að búa til svo margt sniðugt úr skyndinúðlum, eins og til dæmis þessa hamborgara. Horfið á myndbandið til að sjá hvernig skyndinúðlum er breytt í hamborgarabrauð og lesið uppskriftina fyrir neðan myndbandið. Skyndiborgarar Hráefni: salt 2 skyndinúðlupakkar 2 stór Lesa meira

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Matur
05.03.2019

Við ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matur
25.02.2019

Við tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira

Stórfurðuleg súpa sem svínvirkar

Stórfurðuleg súpa sem svínvirkar

Matur
07.02.2019

Hamborgarar eru vinsæll matur, en hér er á ferð súpa sem endurgerir hamborgara í súpuformi. Hamborgarasúpa Hráefni: 1 msk. ólífuolía 450 g nautahakk salt og pipar 1 laukur, saxaður 2 meðalstórar kartöflur, skornar í teninga 2 meðalstórar gulrætur, þunnt skornar 2 sellerístilkar, þunnt skornir 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 msk. tómatpúrra 4 bollar kjúklingasoð 1 Lesa meira

Þessi kóreski réttur á eftir að breyta lífi þínu

Þessi kóreski réttur á eftir að breyta lífi þínu

Matur
05.02.2019

Kóreskur matur er afar bragðsterkur og ljúffengur, en hér er á ferð einfaldur réttur sem yljar manni svo sannarlega á köldum vetrarkvöldum. Kóreskt bulgogi Hráefni: 1 msk. sesamolía 2 laukar, saxaður 6 bollar ferskt salat, til dæmis kál og gulrætur, rifið niður 1,4 kg nautahakk 1 hvítlaukur, smátt saxaður eða 1 msk hvítlaukskrydd 2 tsk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af