fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Matur

Aðeins þrjú hráefni: Þessar smákökur eru unaður

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 09:00

Einfaldara gerist það varla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir matgæðingar þekkja vefsíðuna Tasty sem býður upp á alls kyns uppskriftir og ávallt myndbönd með. Hér er ein af uppskriftunum þeirra – en það hefur sjaldan verið auðveldara að baka smákökur. Við erum að tala um þrjú hráefni og málið er dautt.

Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem handtökin eru sýnd og fyrir neðan það er uppskriftin.

Hnetusmjörskökur

Hráefni:

240 g hnetusmjör
100 g sykur
1 egg

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C. Blandið öllum hráefnum saman og rúllið litlar kúlur úr deiginu. Klæðið ofnplötu með smjörpappír og raðið kúlunum á plötuna. Fletjið kökurnar út með lófanum og gerið rákir á yfirborðið með gaffli. Bakið í 8 til 10 mínútur og leyfið að kólna aðeins áður en kökurnar eru bornar fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“