Mánudagur 18.nóvember 2019

Smákökur

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Matur
24.06.2019

Þetta er mín ketó útgáfa af hinu klassíska kókos Maryland kexi. Þetta er mitt uppáhalds. Ketó kókos kex Hráefni: 1 egg 1/3–½ bolli gullin sæta 1/3 bolli kókosolía, brædd 1 tsk. vanilludropar 1 bolli möndlumjöl ½ bolli kókosmjöl ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. bleikt salt ½ bolli sykurlaust súkkulaði Aðferð: Hita ofninn í 170°C. Hræra Lesa meira

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Matur
10.04.2019

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum. Vegan súkkulaðibitakökur Hráefni: 1 bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 1/3 bolli Vegan súkkulaði Lesa meira

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Bænum ykkar hefur verið svarað: Ketó Oreo er næstum því of gott til að vera satt

Matur
24.03.2019

Það eru margir sem eru á ketó mataræðinu um þessar mundir en hér er á ferð ketóvæn útgáfa af vinsæla kexinu Oreo. Hittir beint í mark. Ketó Oreo Kex – Hráefni: 3/4 bolli möndlumjöl 1/3 bolli kakó 1/3 bolli kornótt sætuefni 2 msk kókoshveiti 1 tsk salt 1/2 tsk lyftiduft 1/3 bolli grænmetisolía 1 stórt Lesa meira

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Matur
15.03.2019

Þessar smákökur eru gjörsamlega geggjaðar, en þær eru líka hollar. Þær henta þeim sem borða eftir paleo mataræðinu en einnig þeim sem aðhyllast lágkolvetna fæði. Algjört dúndur! Hollar súkkulaðibitakökur Hráefni: 2 bollar möndlumjöl 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 55 g mjúkt smjör 1/4 bolli möndlusmjör 3 msk. hunang 1 stórt egg 1 tsk. vanilludropar Lesa meira

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Ekkert hveiti og ekkert smjör: Þessar súkkulaðikökur eru dúndur

Matur
12.02.2019

Smákökubakstur þarf ekki að einskorðast við jólin og því kynnum við þessar hveiti- og smjörlausu smákökur sem eru gjörsamlega geggjaðar. Súkkulaðikökur Hráefni: 2½ bolli flórsykur ¾ bolli kakó ¼ tsk. salt 4 eggjahvítur ½ tsk. vanilludropar 1½ bolli súkkulaðibitar (eða grófsaxað súkkulaði) Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á tvær ofnplötur. Smyrjið smjörpappírinn Lesa meira

„Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt“ á vel við í þessu tilviki

„Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt“ á vel við í þessu tilviki

Matur
30.01.2019

Einfaldar smákökur með dásamlegum glassúr. Gerist það eitthvað betra? Hlynsírópssmákökur Kökur – Hráefni: 225 g mjúkt smjör 1/4 bolli sykur 3 msk. maíssterkja 1 tsk. hlynsíróp 1 3/4 bolli hveiti Glassúr – Hráefni: 3/4 bolli + 1 msk. flórsykur 1/3 bolli hlynsíróp Aðferð: Setjið smjör, sykur, maíssterkju og síróp í skál og þeytið vel. Bætið Lesa meira

Þetta eru piparkökurnar sem Bretadrottning elskar: Sjáið uppskriftina

Þetta eru piparkökurnar sem Bretadrottning elskar: Sjáið uppskriftina

Matur
18.12.2018

Breska konungsfjölskyldan metur einkalíf sitt mikils, en í ár hafa hins vegar kokkar og bakarar fjölskyldunnar gefið almúganum innsýn í lífið í höllinni á bloggsíðu fjölskyldunnar. Í nýlegri bloggfærslu ljóstra konunglegu bakararnir upp uppskrift að piparkökunum sem borðaðar eru meðal kóngafólksins og ku þær vera í miklu uppáhaldi. „Það er alltaf best að láta deigið Lesa meira

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Matur
13.12.2018

Við á matarvefnum leitum nú ljósandi logum að æðislegum eftirréttum fyrir aðfangadagskvöld. Þetta triffli er klárlega á listanum okkar yfir unaðslega eftirrétti um jól, en það er svo einfalt að það getur hver sem er gert það. Það þarf ekki einu sinni að kveikja á bakarofninum, mörgum til mikillar gleði. Kökudeigstriffli Kökudeig – Hráefni: 345 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af