fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Kynning

CoreData Solutions: Íslenskt hugvit og fjarlausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 19. mars 2020 14:14

Þurfa viðskiptavinirnir ennþá að heimsækja þig? Væri ekki betra fyrir alla aðila ef þeir gætu skráð sig rafrænt inn og sent þér umsóknir, verkbeiðnir og önnur gögn á öruggan og pappírslausan máta?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjarvinna verður leikur einn með CoreData. Þar er að finna í einni lausn, allt það sem sameinar það besta í skjala-, verk- og málastjórnun. Með íslensku hugviti höfum við byggt upp og rekið frábærar lausnir með góðum árangri.

Viðskiptavinir CoreData eru af öllum stærðum og gerðum og tilheyra hinum ýmsum atvinnugreinum. Viðskiptavinir okkar hafa meðal annars komið böndum á óreiðu skjala, náð yfirsýn yfir öll verkefni og tryggt öruggan rekstur. Þeim markmiðum hafa þeir náð með lausnum frá CoreData.

Við teljum að íslensk fyrirtæki þurfi hraða innleiðingu hugbúnaðarlausna þannig að þau séu fær um að aðlaga sig að síbreytilegu umhverfi. Við gerum félögum kleift að koma til móts við starfsmenn sína með auknum sveigjanleika með aðgangi að öllum skjölum og verkefnum hvar sem er í heiminum og hvenær sem þeim hentar.

Vantar þig aðgang að skjölunum þínum – sama hvar þú ert?
Við geymum öll skjölin þín í skýinu fyrir þig og þú hefur aðgang að þeim hvar sem er í heiminum.

Átt þú erfitt með að finna réttu skjölin?
Við hjálpum þér að skipuleggja skjölin þín á einfaldan og þægilegan máta. Að auki er mjög öflug leit í kerfinu sem hjálpar þér að finna það sem þú ert að leita að.

Frá umsókn til undirritunar. Viðskiptavinir þínir hafa aðgang að vefgátt þar sem þeir geta sent inn umsóknir, athugasemdir, beiðnir og önnur erindi – allt eftir þínum þörfum. Allt þetta ferli er pappírslaust og hvert rafrænt undirritað skjal sparar tíma, bílferðir og umstang viðskiptavina. Að sama skapi spara rafræn skjöl og umsóknir tíma starfsmanna við vinnslu, styttir afgreiðslutíma og stuðlar að umhverfisvænni rekstri.

Þarft þú að auka samvinnu teyma – bæði á skrifstofunni og annars staðar?
CoreData býður upp á skýra yfirsýn yfir verk, mál og öll skjöl sem þeim tengjast á einum notendavænum stað.

Vantar þig betri yfirsýn verkefna?
Öllum verkefnum er hægt að úthluta ákveðnum starfsmönnum, tengja við þína viðskiptavini og fylgjast svo með stöðu þeirra.

Með því að velja CoreData eykur þú sveigjanleika í þínu fyrirtæki ásamt því að styðja við fjarvinnu. Ef þú kannast við þessar áskoranir, ekki hika við að heyra í okkur – við setjum upp fjarfund og ræðum málin.

Nánari upplýsingar á www.coredata.is

Tölvupóstur: coredata@coredata.is

Sími: 550-3900

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna
Kynning
15.03.2020

Garðaþjónusta Íslands: Rótgróið garðaþjónustufyrirtæki í Garðabænum

Garðaþjónusta Íslands: Rótgróið garðaþjónustufyrirtæki í Garðabænum