Föstudagur 06.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Hlakka til með okkur

Kynning

Kúnígúnd: 10 flottar jólagjafahugmyndir fyrir fagurkerann

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

  1. Stálsvört (gunmetal) kaffikanna frá Rosendahl fyrir kaffiunnendur jafnt sem fagurkera. Falleg kaffikanna sem heldur vel heitu er nauðsynleg eign fyrir jólaboðið, vöfflukaffið og saumaklúbbinn. Og ekki skemmir fyrir að hún kostar aðeins 9.990 krónur í Kúnígúnd.

  1. Glerups ullarinniskór. Einstakir og vandaðir ullarinniskór í öllum regnbogans litum og gerðum. Skórnir fást bæði með kálfskinnssóla og gúmmísóla og vönduð ullin temprar fæturna þannig að þeir verða aldrei of heitir eða of kaldir í skónum. Skórnir eru bæði til fyrir börn og fullorðna og kosta frá 8.995 krónum fyrir þá eldri. Tilvalin jólagjöf fyrir kulsækna eða þá sem kunna að hafa það huggulegt í skammdeginu.

  1. Frederik Bagger glös. Klassísk og vönduð glös frá danska snillingnum Frederik Bagger. Glösin fást í mörgum stærðum og gerðum fyrir hina ýmsu drykki og kokteila. Frederik Bagger glösin eru kjörin gjöf fyrir safnarann, kokteilunnendur og aðra fagurkera. Svo taka þau sig ótrúlega vel út á veisluborðinu. Glösin fást í Kúnígúnd, Kringlunni og Glerártorgi.

  1. Snjóboltinn frá Kosta Boda. Sínvinsæli snjóboltinn er falleg gjöf sem gleður. Birtan frá kertaljósinu verður yndislega hlý og snjóboltinn er fáanlegur í þremur stærðum. Verð frá 2.990 krónum.

  1. Viðardýr frá Kay Bojesen. Einstök og vönduð viðardýr eru tilvalin í jólapakkann. Apann ættu flestir að þekkja en hann er fáanlegur í nokkrum litum og stærðum. Þá eru söngfuglar einnig sívinsælir og koma í mörgum litum. Kay Bojesen dýrin fást í Kúnígúnd.

  1. Henning Koppel Lanterne kertastjaki. Þessir einstöku kertastjakar frá Georg Jensen eru fáanlegir í þremur stærðum og kosta frá 9.990 krónum. Botninn er úr ryðfríu stáli og toppurinn úr hvítu gleri svo birtan verður fallega mild þegar kveikt er á kertinu. Georg Jensen vörurnar eru þekktar fyrir hreinar línur og klassíska hönnun svo Lanterne eru tilvalin gjöf fyrir þá sem vilja nútímalega og skandinavíska hönnun í kringum sig.

  1. Moomin brauðrist. Glæsilegt brauðrist skreytt Míu litlu úr Múmínálfunum. Dásamlega stílhrein en samt sérstök brauðrist fyrir Múmínaðdáandann í þínu lífi. Auk þess eru hraðsuðukatlar í stíl væntanlegir í verslanir Kúnígúnd. Moomin brauðristin kostar 19.995 krónur.

  1. Georg Jensen jólaóróinn 2019. Stílhrein og falleg gjöf handa safnaranum í fjölskyldunni. Jólaóróinn frá Georg Jensen kemur í nýrri mynd á hverju ári og er því tilvalin gjöf sem má endurtaka ár eftir ár. Georg Jensen hefur einnig þann sið að endurútgefa óróa á 30 ára afmæli fyrirtækisins. Þannig má t.d. gefa þeim sem fæddir eru árið 1989 óróann frá þeirra fæðingarári þessi jólin.

  1. Viskastykki frá Georg Jensen Damask. Línið frá Georg Jensen Damask er úr 100% egypskri bómull. Fáanlegt frá þessu merki eru dúkar, löberar, handklæði, viskastykki, tauservíettur og fleira fallegt og vandað lín. Viskastykkin henta sérstaklega vel í gjafir en þeim má raða saman í fallega pakka eftir smekk hvers og eins auk þess sem þau eru fáanleg í mörgum litum og mynstrum.

  1. Jólavörurnar frá Holmegaard. Holmegaard jólavörurnar ættu flestir að þekkja en á hverju ári kemur ný jólalína frá þeim. Jólalínan inniheldur meðal annars fallegt aðventukerti, jólasmákökubox, flösku og staupglös, skál og fleira á jólaborðið. Allar Holmegaard jólavörurnar 2019 fást í Kúnígúnd.

Skoðaðu úrvalið í vefverslun Kúnígúndar, kunigund.is og í verslunum Kúnígúndar í Kringlunni og á Glerártorgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 5 dögum

Máttur hjartans: Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar

Máttur hjartans: Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar
Kynning
Fyrir 5 dögum

DJI Reykjavík: Agnarsmár og öflugur dróni

DJI Reykjavík: Agnarsmár og öflugur dróni
Kynning
Fyrir 1 viku

„Lífleg“ jarðarför á Ströndum

„Lífleg“ jarðarför á Ströndum
Kynning
Fyrir 1 viku

Konukvöld Momo í kvöld!

Konukvöld Momo í kvöld!
Kynning
Fyrir 1 viku

Sjávargrillið: Hátíðlegur jólaseðill með jólatvisti og íslenskum áhrifum

Sjávargrillið: Hátíðlegur jólaseðill með jólatvisti og íslenskum áhrifum
Kynning
Fyrir 1 viku

Leitin að vorinu: Æsispennandi þríleikur eftir nýjan höfund!

Leitin að vorinu: Æsispennandi þríleikur eftir nýjan höfund!
Kynning
Fyrir 1 viku

Netbifreiðasalan: Öflugir í bílainnflutningi

Netbifreiðasalan: Öflugir í bílainnflutningi
Kynning
Fyrir 1 viku

Bílasmiðurinn: Komdu að bílnum heitum á morgnana

Bílasmiðurinn: Komdu að bílnum heitum á morgnana