fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Kynning

Eru dekkin tilbúin fyrir veturinn?

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 15. nóvember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú líður að vetri og Reykvíkingar þegar byrjaðir að skafa bílrúðurnar. Við vitum öll hvað það þýðir, því nú er kominn tími til þess að huga að vetrardekkjunum.

VIP Dekk býður upp á faglega þjónustu þegar kemur að hjólbörðum og öllu sem þeim fylgir. Fyrirtækið sér meðal annars um umfelgun, ballanseringu, dekkjaviðgerðir og býður upp á dekkjahótel fyrir sumar- eða vetrardekkin. „Við seljum einnig allt sem tengist hjólbörðum á bílum, hvort sem það eru hjólbarðar, felgur, hristiskynjarar, felgurær, felgumiðjur eða annað, við erum með þetta allt í glæsilegu húsnæði okkar að Fosshálsi 7,“ segir Vlad Lavrenov hjá VIP Dekk.

Öryggi í færðinni

Vlad mælir eindregið með að fólk drífi sig á verkstæðið að láta skoða ástandið á dekkjunum. „Það er ekki seinna vænna enda er veturinn handan við hornið hér á Suðurlandi og nú þegar hafinn víðs vegar um landið. Það er fyrir öllu að vera öruggur í færðinni. Við hjá VIP Dekk veitum fyrsta flokks þjónustu og metum ástandið á hjólbörðum og felgum fljótt og örugglega. Svo erum við ráðleggjandi um framhaldið,“ segir Vlad.

VIP Dekk ehf. býður faglega hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbíla og jeppa og selur nýja hjólbarða frá GoodYear, Dunlop, Fulda, Sava, Toyo, Pirelli, BFGoodrich og Sailun.

„Að auki bjóðum við felgur til sérpöntunar á góðu verði frá Gmp Italia og CMS Wheels. Við höfum verið að selja sífellt meira af hjólbörðum frá GoodYear og GoodYear-fjölskyldunni. Einnig hefur Gmp Italia verið að koma sterkt inn upp á síðkastið. Enda eru þetta fyrsta flokks dekk á frábæru verði.“

Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni vipdekk.is og á Facebook-síðunni vipdekkiceland.

VIP Dekk ehf. er staðsett að Fosshálsi 7, 110 Reykjavík.

Endilega hafðu samband við okkur í síma: 571-9111 eða 690-9111

Netpóstur: vipdekk@internet.is.

Opið er virka daga frá 08–18 og laugardaga frá 10–13.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum