fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Kynning

Stærsta húsbúnaðarverslun Póllands, Home&you, opnar um miðjan apríl!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 26. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Home&you er stærsta húsbúnaðarverslun Póllands en verslunin selur fallegar og vandaðar heimilisvörur á sanngjörnu verði. Fyrsta verslunin var opnuð árið 2006 í Póllandi og aðeins fjórum árum síðar var Home&you orðin stærsta húsbúnaðarverslun Póllands. Í dag eru verslanirnar yfir 150 talsins í 10 löndum og mun fyrsta Home&you verslunin á Norðurlöndunum opna hér á Íslandi.

Verslunin mun opna um miðjan apríl og verður hún staðsett í yfir 250 fermetra húsnæði í Skeifunni.

„Með einstöku vali á fallegum og góðum heimilsvörum hjálpum við til við að búa til stílhreint og hagnýtt fyrirkomulag fyrir stofuna, svefnherbergið, barnaherbergið, eldhúsið, borðstofuna og baðherbergið.Við munum leggja metnað okkar í að bjóða fallegar og vandaðar vörur á góðu verði. Úrvalið verður fjölbreytt en við verðum með yfir 1500 vörunúmer á hverjum tíma. Einnig er mikið gert úr árstíðabundnum vörum. Við erum gífurlega spennt yfir því að geta boðið vörur Home&you á Íslandi en margir þekkja verslunina enda vinsæl í mörgum löndum og þá sérstaklega í Póllandi“ sagði Anna Guðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri Home&you á Íslandi.

Home&you, Skeifunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum