fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 17:53

Matvælastofnun. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu Matvælastofnunar kemur fram að upprunagreining á löxum sem veiðst hafa í Haukadalsá staðfesti að eldislaxar hafi komist í ánna.

Alls hafa verið greindir 11 laxar og staðfest er að 3 koma úr eldi en 8 af löxunum reyndust af villtum uppruna. Niðurstöður greininga benda til þess að uppruni eldislaxanna þriggja sé úr Dýrafirði.

Að lokum segir í tilkynningunni að til Hafrannsóknarstofnunar séu að berast laxar sem sendir verði til erfðagreiningar. Matvælastofnun veiti frekari upplýsingar þegar niðurstöður liggja fyrir varðandi erfðagreiningu laxa og uppruna þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“