fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fréttir

Manndrápsmálið – Þrír í gæsluvarðhald

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 12. mars 2025 21:10

Fimm hefur verið sleppt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað þrjá menn til að sæta gæsluvarðahaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna til miðvikudagsins 19. mars næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunnar á Suðurlandi.

„Aðilarnir eru allir grunaðir um aðild að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi sem lögreglan á Suðurlandi hefur haft til rannsóknar frá því seint sl. Mánudagskvöld,“ segir í tilkynningunni.

8 hafa verið handteknir í tengslum við málið og 5 látnir lausir. Að sögn lögreglu miðar rannsókninni vel en er umfangsmikil. Hefur embættið notið aðstoðar lögreglu höfuðborgarsvæðisins, Suðurnesja, ríkislögreglustjóra og embættis héraðssaksóknara.

„Rannsóknin heldur áfram af fullum þunga og ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hættulegt skotvopn tekið af sjómanni á Norðurlandi – Ekki sannað að hann hefði breytt byssunni

Hættulegt skotvopn tekið af sjómanni á Norðurlandi – Ekki sannað að hann hefði breytt byssunni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Melabúðin: „Óskiljanlegt að starfsfólk ASÍ kjósi á þessum tímapunkti að hnýta í litla hverfisverslun í Reykjavík“

Melabúðin: „Óskiljanlegt að starfsfólk ASÍ kjósi á þessum tímapunkti að hnýta í litla hverfisverslun í Reykjavík“