fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fréttir

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. maí 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Pedro Pascal sást spóka sig í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. Sást hann á förnum vegi, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin, auk þess sem hann sat á snæðingi á Kaffi Vest.

Pedro Pascal er ein stærsta sjónvarpsþáttastjarna heims og hefur gert garðinn frægan í þáttum á borð við Game of Thrones.

Nýlega vakti hann athygli fyrir einarðan stuðning sinn við trans fólk í skugga lagabreytinga í Bandaríkjunum sem skerða réttindi þessa hóps. Í fimmtugsafmæli sínu fyrir skömmu var hann klæddur í bol með áletruninni „Protect the Dolls.“ Er það vísun í stuðning við trans konur.

Sjá einnig: Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Í gær

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir
Fréttir
Í gær

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“

Hörður endurvekur Macland – „Nú byrjum við aftur, gamalt vín á nýjum belg“