fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
Fréttir

Engin fíkniefni í Hornafjarðarmálinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 16:07

Frá Höfn í Hornafirði. Mynd/Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki reyndust fíkniefni vera um borð í báti sem kyrrsettur var á Höfn í Hornafirði í gær vegna gruns um fíkniefnasmygl. Mikill viðbúnaður viðbragðsaðila var á Höfn í gær vegna málsins en sérsveit Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslan komu að málinu, ásamt Lögreglunni á Suðurlandi og miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfaradi tilkynningu vegna málsins:

„Engin fíkniefni reyndust vera í pakkningum sem fundust við tollskoðun um borð í skemmtibáti á Höfn í Hornafirði í gær. Nokkur viðbúnaður var uppi vegna grunsemda um möguleg fíkniefni, en að málinu komu lögregluembættin á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu, auk tollgæslunnar. Pakkningarnar voru fluttar til Reykjavíkur til frekari skoðunar, sem leiddi í ljós að þær innihéldu ekki fíkniefni líkt og áður sagði. Tveir skipverjar voru yfirheyrðir vegna málsins, en þeir eru nú frjálsir ferða sinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál á Vesturlandi – Nauðgaði 13 ára stúlku – Tældi í gegnum Snapchat og greiddi fyrir með Breezer-flöskum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál á Vesturlandi – Nauðgaði 13 ára stúlku – Tældi í gegnum Snapchat og greiddi fyrir með Breezer-flöskum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu
Fréttir
Í gær

Hnífstungumálið: Uppnám þegar Erni var hjálpað að forðast ljósmyndara – Brotaþoli segist þurfa að horfa á örin sín daglega

Hnífstungumálið: Uppnám þegar Erni var hjálpað að forðast ljósmyndara – Brotaþoli segist þurfa að horfa á örin sín daglega
Fréttir
Í gær

Borgaði 120 þúsund en svo féll snjóhengjan – „Hvernig er þetta ekki glæpsamlegt ofbeldi?“

Borgaði 120 þúsund en svo féll snjóhengjan – „Hvernig er þetta ekki glæpsamlegt ofbeldi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundi haldið sofandi eftir amfetamíneitrun – Vara hundaeigendur við Geirsnefi

Hundi haldið sofandi eftir amfetamíneitrun – Vara hundaeigendur við Geirsnefi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni

Ríkisstörfum fjölgað umfram íbúafjölgun – Mun meiri fjölgun á landsbyggðinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bíll eldri hjóna fór á hliðina þegar hola myndaðist í malbikinu – Konan fór í hjartastopp

Bíll eldri hjóna fór á hliðina þegar hola myndaðist í malbikinu – Konan fór í hjartastopp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Neita að fjarlægja nemanda úr skólanum eftir ásökun um kynferðisbrot gegn skólasystur sinni – „Líður eins og verið sé að refsa henni“

Neita að fjarlægja nemanda úr skólanum eftir ásökun um kynferðisbrot gegn skólasystur sinni – „Líður eins og verið sé að refsa henni“