fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fréttir

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. maí 2024 12:51

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) fordæmir skemmdarverk á höggmyndinni Útilegumanninum eftir Einar Jónsson sem átti sér stað fyrir skömmu. Styttan var húðuð með gylltu efni.

Í yfirlýsingu sem SÍM sendi frá sér segir:

„SÍM fordæmir þær ítrekuðu skemmdir sem undanfarið hafa verið unnar á listaverkum í almannarými, nú síðast þegar ráðist var á Útilegumanninn eftir Einar Jónsson á svívirðilegan hátt. 

Við skorum á stjórnvöld að taka málið til ýtarlegrar rannsóknar til að draga þá sem ábyrgir eru fyrir athæfinu fyrir rétt en jafnframt að fyrirbyggja að slíkt atferli geti endurtekið sig. 

Hegðun sem þessi er ógn við öryggið í menningarsamfélagi.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
Fréttir
Í gær

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“
Fréttir
Í gær

Kynntu nýtt borgarhverfi við Kringluna

Kynntu nýtt borgarhverfi við Kringluna
Fréttir
Í gær

169 einstaklingar sem finnast ekki

169 einstaklingar sem finnast ekki
Fréttir
Í gær

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki