fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
Fréttir

Landsréttur mildaði dóm yfir ungum stórsmyglara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. apríl 2024 18:30

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur mildaði í dag dóm Héraðsdóms yfir ungum kókaín-smyglara úr þriggja ára fangelsi í tveggja og hálfs árs fangelsi.

Maðurinn, sem er franskur ríkisborgari, var sakfelldur fyrir að flytja til landsins rúmlega tvö kíló af kókaíni, sem er býsna mikið magn, í flugi.

Efnin voru falin í fjórum niðursuðudósum í farangurstösku mannsins.

Við ákvörðun refsingar var horft til þess að maðurinn er ungur, fæddur árið 2002, en brotið var framið haustið 2023. Einnig var tekið með í reikninginn við ákvörðun refsingar að hann játaði brot sín skýlaust og var mjög samvinnuþýður við lögreglu.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Missti hluta af öðru nýranu en fær engar bætur

Missti hluta af öðru nýranu en fær engar bætur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bráðfyndið atvik í verslun – Reyndi að svíkja út pening en var sjálf kærð

Bráðfyndið atvik í verslun – Reyndi að svíkja út pening en var sjálf kærð
Fréttir
Í gær

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“

Tilkynnt um mann sem „beraði sig og hristi“
Fréttir
Í gær

Stoltenberg vill að Úkraínumenn fái að nota vestræn vopn til árása á rússneskt landsvæði

Stoltenberg vill að Úkraínumenn fái að nota vestræn vopn til árása á rússneskt landsvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anita hvetur yfirvöld til að segja nafn látinnar dóttur sinnar upphátt – „Þetta eru óafturkræf mistök, óafturkræf vanræksla“

Anita hvetur yfirvöld til að segja nafn látinnar dóttur sinnar upphátt – „Þetta eru óafturkræf mistök, óafturkræf vanræksla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru dýrustu og ódýrustu borgir Evrópu til að fara í helgarferð

Þetta eru dýrustu og ódýrustu borgir Evrópu til að fara í helgarferð