fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Verkfall samþykkt í átta skólum – Þetta eru skólarnir sem fara í fjögurra vikna verkfall

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. október 2024 12:55

Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atkvæðagreiðslu félaga í Kennarasambandi Íslands um verkfall í átta skólum lauk núna í hádeginu. Verkfall var samþykkt í öllum skólunum samkvæmt frétt RÚV. Neðangreindir skólar munu að óbreyttu fara í verkfall sem hefst þann 29. október og stendur til 22. nóvember.

Leikskólar

Leikskóli Seltjarnarness

Holt í Reykjanesbæ

Drafnarsteinn í Reykjavík

Ársalir á Sauðárkróki.

Grunnskólar

Áslandsskóli í Hafnarfirði

Laugalækjaskóli í Reykjavík

Lundarskóli á Akureyri. E

Þá var einnig  samþykkt verkfallsboðun í Fjölbrautaskóla Suðurlands í Árborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum