fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. maí 2024 12:51

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) fordæmir skemmdarverk á höggmyndinni Útilegumanninum eftir Einar Jónsson sem átti sér stað fyrir skömmu. Styttan var húðuð með gylltu efni.

Í yfirlýsingu sem SÍM sendi frá sér segir:

„SÍM fordæmir þær ítrekuðu skemmdir sem undanfarið hafa verið unnar á listaverkum í almannarými, nú síðast þegar ráðist var á Útilegumanninn eftir Einar Jónsson á svívirðilegan hátt. 

Við skorum á stjórnvöld að taka málið til ýtarlegrar rannsóknar til að draga þá sem ábyrgir eru fyrir athæfinu fyrir rétt en jafnframt að fyrirbyggja að slíkt atferli geti endurtekið sig. 

Hegðun sem þessi er ógn við öryggið í menningarsamfélagi.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn

Gáði ekki að sér og sigldi á hafnarkantinn
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Í gær

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“