fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Maður féll niður um sjö tröppur á skemmtistað – Bíl rænt og eiganda ógnað með skotvopni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 07:59

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í nótt um vopnað rán á bíl, þar sem eiganda var ógnað með skotvopni. Bíllinn fannst síðar og fjórir menn sem eru grunaðir í málinu voru handteknir í heimahúsi.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, Þar segir einnig frá slysi á skemmtistað. Maður féll niður um sjö tröppur. Sjúkralið og lögreglu voru send á vettvang en ekki er vitað um ástand hins slasaða.

Eldur kviknaði í gaskút og grilli. Húsráðandi reyndi að slökkva eldinn með slökkvitæki en án árangurs. Slökkvilið kom á staðinn og slökkti eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu