fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fréttir

Fréttavaktin: Katrín Jakobsdóttir boðar aðhald og grænni stóriðnaður

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir boðað aðhald í stjórnmálum, sem gæti þýtt fækkun starfsmanna og fækkun verkefna að hennar sögn.

Íslendingar eru meðal fremstu þjóða í að gera allan stóriðnað grænni og umhverfisvænni, en stóriðnaður veldur fimmtungi af menguðum útblæstri í heiminum. Er nú allra leiða leitað til að finna nýjar lausnir í framleiðsluferlinu. Nýsköpunarmót álklasans verður í Háskólanum í Reykjavík klukkan tvö á morgun, þriðjudaginn 28. mars.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sigur á liði Liecthenstein með sjö marka mun um helgina.

Fréttavaktin 27. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi
Fréttir
Í gær

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum

Wagnerliðar snúa heim úr stríðinu sem hetjur – Ekki taka allir þeim opnum örmum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta

Forseti Kína segir yfirmönnum öryggismála að vera viðbúnir hinu versta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Danir bæta enn í aðstoðina við Úkraínu – 150 milljarðar til viðbótar á þessu ári

Danir bæta enn í aðstoðina við Úkraínu – 150 milljarðar til viðbótar á þessu ári