fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
Fréttir

Kona lést vegna ofskammts í heimahúsi í Breiðholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 13:30

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem lá um skeið þungt haldin á bráðadeild af völdum ofskammts fíkniefna lét lífið. DV greindi frá atvikinu í lok janúar.

Atvikið átti sér stað í Fellahverfinu í Breiðholti á heimili manns sem er þekktur í undirheimum höfuðborgarinnar. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við DV að konan hafi látist.

Hann segir nokkra aðila hafa verið handtekna á vettvangi vegna rannsóknarhagsmuna en enginn hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ekki er talið að andlát konunnar hafi borið að með saknæmum hætti.

 

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Harmleikurinn á Grundarstíg: Íbúum ber ekki saman um ónæði – „Ég bauð bara gott kvöld“

Harmleikurinn á Grundarstíg: Íbúum ber ekki saman um ónæði – „Ég bauð bara gott kvöld“
Fréttir
Í gær

Ekki talið líklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti að svo stöddu

Ekki talið líklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti að svo stöddu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan lýsir eftir manni sem framselja á úr landi

Lögreglan lýsir eftir manni sem framselja á úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frosti segist hafa afhjúpað Eddu Falak – Segir hana ljúga til um starfsreynslu sína, beiti hótunum og andlegu ofbeldi

Frosti segist hafa afhjúpað Eddu Falak – Segir hana ljúga til um starfsreynslu sína, beiti hótunum og andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ekkert lát á þjófnaði úr ferðatöskum á Tenerife – „Þessi eyja er dásamleg en maður fer að setja spurningamerki við hana“

Ekkert lát á þjófnaði úr ferðatöskum á Tenerife – „Þessi eyja er dásamleg en maður fer að setja spurningamerki við hana“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl

Fréttavaktin: Leikskólavandi, líðan barna í skólum, Instagram-svindl