fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Barðavogsmorðið: Enn er ekki komin dagsetning á réttarhöldin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:00

Magnús Aron (t.h.) ásamt lögreglumanni við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er ekki komin dagsetning á aðalmeðferð í Barðavogsmálinu en héraðssaksóknari gaf út ákæru á hendur Magnúsi Aron Magnússyni seint í ágúst 24. ágúst 2022, fyrir morð á  nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni. Atburðurinn átti sér stað um hvítasunnuhelgina, nánar tiltekið þann 4. júní árið 2022, og vakti mikla athygli og mikinn óhug landsmanna.

Sjá einnig: Magnús Aron ákærður fyrir morðið í Barðavogi

Málið hefur dregist vegna þess að geðmat á Magnúsi Aron liggur enn ekki fyrir eftir allan þennan tíma. „Niðurstaða yfirmatsmanna varðandi geðrannsókn liggur ekki fyrir og því ekki kominn tímasetning á aðalmeðferð,“ segir í svari héraðssaksóknara við fyrirspurn DV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Í gær

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu