fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Fyrrum Rússlandsforseti varar heimsbyggðina við – „Þetta getur leitt til kjarnorkustríðs“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 09:00

Dmitry Medvedev. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef kjarnorkuveldi tapar hefðbundnu stríði getur það leitt til kjarnorkustríðs.“ Þetta sagði Dmitry Medvedev, fyrrum Rússlandforseti og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, á færslu á Twitter.

Medvedev hefur frá upphafi stríðsins skipað sér í röð helstu harðlínumanna í Rússlandi og ítrekað haft í hótunum við Vesturlönd og Úkraínu um að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu.

Hann hefur einnig birt færslur um hvernig hann sér ný landamæri Rússlands og Úkraínu fyrir sér og síðar birti hann annað kort þar sem búið var að þurrka Úkraínu út að mestu leyti.

Sérfræðingar segja að Rússar eigi stærsta kjarnorkuvopnabúr heims eða tæplega 6.000 kjarnaodda. Bandaríkin eiga tæplega 5.500.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð

Flugfarþegar á leið frá Íslandi til vandræða tvo daga í röð
Fréttir
Í gær

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Styttist í leiðtogafundinn í Alaska – Verður samið um eftirgjöf á landi?

Styttist í leiðtogafundinn í Alaska – Verður samið um eftirgjöf á landi?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“