fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Dmitry Medvedev

Fyrrum Rússlandsforseti varar heimsbyggðina við – „Þetta getur leitt til kjarnorkustríðs“

Fyrrum Rússlandsforseti varar heimsbyggðina við – „Þetta getur leitt til kjarnorkustríðs“

Fréttir
20.01.2023

„Ef kjarnorkuveldi tapar hefðbundnu stríði getur það leitt til kjarnorkustríðs.“ Þetta sagði Dmitry Medvedev, fyrrum Rússlandforseti og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, á færslu á Twitter. Medvedev hefur frá upphafi stríðsins skipað sér í röð helstu harðlínumanna í Rússlandi og ítrekað haft í hótunum við Vesturlönd og Úkraínu um að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Backward political good-timers in Lesa meira

Fyrrum Rússlandsforseti með dökka spá fyrir næsta ár – ESB hrynur og borgarastyrjöld í Bandaríkjunum

Fyrrum Rússlandsforseti með dökka spá fyrir næsta ár – ESB hrynur og borgarastyrjöld í Bandaríkjunum

Fréttir
28.12.2022

Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands og núverandi formaður rússneska öryggisráðsins, hefur sent frá sér spá um hvað gerist á næsta ári. Óhætt er að segja að spá hans sé ansi svört. Medvedev, sem hefur verið náinn samstarfsmaður Vladímír Pútíns, forseta, árum saman, er mjög í nöp við Vesturlönd og telur þau uppsprettu alls ills. Óhætt er að segja Lesa meira

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

„Þetta fær Pútín næstum því til að virðast vera hófsamur“

Fréttir
21.11.2022

Að undanförnu hefur Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, látið að sér kveða þegar rætt er um utanríkis- og öryggismál. Hefur hann orðið sífellt öfgafyllri. Þetta kom meðal annars berlega í ljós þegar hann sagði að Úkraína hafi haft í hótunum um að verða kjarnorkuveldi og að það sé ástæðan fyrir innrás Rússa Lesa meira

Náinn bandamaður Pútíns birti mynd af framtíðarskipan Úkraínu

Náinn bandamaður Pútíns birti mynd af framtíðarskipan Úkraínu

Fréttir
02.08.2022

„Hann er orðinn brjálaður. Hann lætur klikkuð ummæli falla. Hann hatar Vesturlönd og þetta er allt saman í báli og brandi. Ég vil eiginlega kalla þetta ofurættjarðarást á sterum.“ Þetta sagði Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur við Dansk Institut for Internationale Studier, um þá taktík sem Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands, beitir þessar vikurnar. Þessi taktík sést vel á tveimur landakortum sem Medvedev birti nýlega á Telegram. Landakortin sýna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af