fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Pólverjar ræða hvort senda eigi skriðdreka til Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrzej Duda, forseti Póllands, fundaði í gær með forsætisráðherra landsins og nokkrum ráðherrum um öryggismál tengd stríðinu í Úkraínu. Eitt af umræðuefnunum var hvort Pólverjar eigi að láta Úkraínumönnum nokkra Leopard 2 skriðdreka í té.

Þetta eru þýskir skriðdrekar en Pólverjar eiga nokkra slíka. Sky News skýrir frá þessu.

Úkraínumenn hafa hvatt Vesturlönd til að senda þunga skriðdreka til landsins en þau hafa ekki enn orðið við því. Hins vegar varð ákveðinn viðsnúningur í síðustu viku þegar Frakkar tilkynntu að þeir muni senda Úkraínumönnum tíu „létta skriðdreka“. Þetta eru ökutæki á dekkjum, ekki beltum, með fallbyssu og geta þau borið nokkra hermenn. Þau eru hraðskreið, brynvarin og geta grandað skriðdrekum.

Í kjölfarið tilkynntu Bandaríkjamenn að þeir muni senda Úkraínumönnum 50 ökutæki af þessu tagi og Þjóðverjar tilkynntu að þeir muni senda 40 slík ökutæki.

Pawel Szrot, aðstoðarmaður Duda sagði í gær að Úkraínumenn fái aðeins þunga skriðdreka frá Pólverjum „innan ramma víðtæks samkomulags við önnur ríki sem eigi slíka skriðdreka“. Hann sagði einnig að taka þurfi pólsk öryggismál með i reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“

Sigmar segir andstöðu við nýtt Konukot kunnuglegt stef –  „Þessar konur þekkja nefnilega skömm og fordóma betur en aðrir“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg
Fréttir
Í gær

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“