fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fréttir

Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2023 09:13

Daníel Rúnarsson og Lilja Kristín Birgisdóttir Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone hefur opnað fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming á Smáratorgi í Kópavogi. Herbergið býður rafíþrótta leikmönnum upp á bestu mögulegu upplifun við tölvuleikja spilun. Í herberginu eru 10 tölvur frá Alienware sem eru með öflugustu leikjatölvum í heimi ásamt skjáum sem hafa bestu mögulegu endurnýjunartíðni, eins og segir í tilkynningu. Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone.

Mynd: Aðsend

 Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hraðvirkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,“  segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming. Það er mikið á döfinni hjá Arena en í október er afmælismánuður þar sem nýir leikir verða kynntir og fjölbreyttir viðburðir haldnir. Alla miðvikudaga í vetur verður 2 fyrir 1 af leikjatíma fyrir viðskiptavini Vodafone.

Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfskonur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu pöntuðu strippara í fræðsluferð um hatursglæpi

Starfskonur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu pöntuðu strippara í fræðsluferð um hatursglæpi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur ómerktur vegna trassaskapar héraðsdóms

Dómur ómerktur vegna trassaskapar héraðsdóms
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sævar birtir dásamlega mynd: Sést aftur á morgun en svo ekki fyrr en 2025

Sævar birtir dásamlega mynd: Sést aftur á morgun en svo ekki fyrr en 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofbeldisatvik í Sporthúsinu dregur dilk á eftir sér – Eigandi Superform fær dæmdar milljónir

Ofbeldisatvik í Sporthúsinu dregur dilk á eftir sér – Eigandi Superform fær dæmdar milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pisa-martröðin: Segja að samræmd próf séu svarið

Pisa-martröðin: Segja að samræmd próf séu svarið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hristi kynfæri sín fyrir framan konu

Hristi kynfæri sín fyrir framan konu