fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Ein versta nótt Rússa hingað til

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. maí 2023 10:02

Vladimir Pútín. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín og yfirmenn rússneska hersins eru sagðir vera í uppnámi eftir hræðilega nótt rússneska hersins í Úkraínu. Tvær orrustuþotur af gerðinni Su-34 og S-35 voru skotnar niður í nótt og sömuleiðis tvær herþyrlur af gerðinni Mi-8.

Iryna Vereshchuk, varaforsætisráðherra Úkraínu, greindi frá þessu í færslu á Facebook. Hún fullyrti að Rússar væru í uppnámi vegna skaðans.

Rússneski miðillinn Kommersant greinir frá því að orrustuþoturnar hafi átt að gera árás á skotmork í Chernihiv-fylki í Úkraínu og að þyrlurnar hafi fylgt þeim til þess að styðja við árásarnir og einnig vera til taks ef ein vélin yrði skotin niður. Fáa hefði órað fyrir því að um yrði að ræða hinstu för allra fjögurra vélanna. Alls voru níu hermenn um borð og eru þeir allir taldir af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun