fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Pútín segir að Rússland sé komið yfir mikilvægasta hjallann

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:00

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir að Rússlandi berjist nú fyrir tilveru sinni. „Fyrir Rússland er þetta barátta fyrir fólkið okkar sem býr á þessum svæðum (austurhluta Úkraínu, innsk. blaðamanns).“

Þetta sagði hann þegar hann heimsótti flugvélaverksmiðju í bænum Ulan-Ude fyrr í vikunni en hann er í austurhluta Rússlands.

Hann sagði einnig að Vesturlönd hafi haft rangt fyrir sér um áhrif refsiaðgerða þeirra á Rússland.  Rússneskur efnahagur hafi ekki hrunið, þvert á móti.

„Vestræn fyrirtæki, sem yfirgáfu Rússland, tölu að allt myndi hrynja en það gerðist ekki. Rússland er komið yfir mikilvægasta hjallann í þróun sinni, kannski er þetta mikilvægasta niðurstaðan af árinu 2022. Við höfum margfaldað efnahagslegt sjálfstæði okkar. Þegar allt kemur til alls, hverju reiknuðu óvinir okkar með? Að við myndum hrynja á tveimur eða þremur vikum eða mánuði? Það var það sem þeir reiknuðu með,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Í gær

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar