fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Pútín segir að Rússland sé komið yfir mikilvægasta hjallann

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:00

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir að Rússlandi berjist nú fyrir tilveru sinni. „Fyrir Rússland er þetta barátta fyrir fólkið okkar sem býr á þessum svæðum (austurhluta Úkraínu, innsk. blaðamanns).“

Þetta sagði hann þegar hann heimsótti flugvélaverksmiðju í bænum Ulan-Ude fyrr í vikunni en hann er í austurhluta Rússlands.

Hann sagði einnig að Vesturlönd hafi haft rangt fyrir sér um áhrif refsiaðgerða þeirra á Rússland.  Rússneskur efnahagur hafi ekki hrunið, þvert á móti.

„Vestræn fyrirtæki, sem yfirgáfu Rússland, tölu að allt myndi hrynja en það gerðist ekki. Rússland er komið yfir mikilvægasta hjallann í þróun sinni, kannski er þetta mikilvægasta niðurstaðan af árinu 2022. Við höfum margfaldað efnahagslegt sjálfstæði okkar. Þegar allt kemur til alls, hverju reiknuðu óvinir okkar með? Að við myndum hrynja á tveimur eða þremur vikum eða mánuði? Það var það sem þeir reiknuðu með,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga