fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Maður með áverka í strætóskýli – Stórt innbrot í hverfi 104

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 18:34

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var tilkynnt til lögreglu um sofandi mann í strætóskýli í Hafnarfirði. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að maðurinn var með áverka á höfði og var hann fluttur í sjúkrabíl á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar er einnig greint frá því að innbrot var framið í heimahúsi í hverfi 104. Var allskyns munum stolið. Einnig var tilkynnt um innbrot í geymslu í sama hverfi. Málin eru í rannsókn lögreglu.

Tilkynnt var um mann sem var að afklæða sig utandyra í Hafnarfirði. Þegar lögregla kom á vettvang var maðurinn farinn.

Ennfremur segir frá búðarþjófnaði í Kringlunni. Reyndist meintur þjófur vera undir lögraldri og var málið leyst í samvinnu við forráðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista

Stjórnsýsluvenja í uppnámi eftir að blaðamaður lagði Akraneskaupstað í máli um umsækjendalista
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm
Fréttir
Í gær

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“
Fréttir
Í gær

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“

Orri segir óeðlilegt að konur séu á launum í kvennaverkfalli – „Ég er auðvitað nítjándu aldar maður að mestu“