Við erum tilbúnari en áður í næsta hvell á Reykjanesbrautinni, segir samgönguráðherra sem segir kröfuna um að allar heiðar séu alltaf opnar, alltof dýra.
Það er ekki ráðlegt að bjarga öllum hjónaböndum segir séra Þórhallur Heimisson, sem hefur sinnt hjónabandsráðgjöf í yfir aldarfjórðung og aðstoðað á sjöunda þúsund manna.
Lögin í söngvakeppni sjónvarpsins eru gríðarlega sterk í ár segir júróvisjónsérfræðingur fréttablaðsins.