fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Fréttir

Veltu bifreið í Laugardalshverfi – Eftirlýstur maður fannst

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn voru handteknir í Laugardalshverfi skömmu fyrir klukkan tvö í nótt. Þeir eru grunaðir um að hafa ekið bifreið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna en þeir veltu bifreið. Engin slys urðu á fólki.

Í Breiðholti var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir um klukkan eitt í nótt. Lögreglan fann viðkomandi og reyndist hann vera eftirlýstur fyrir að hafa ekki mætt fyrir dómara. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu og verður færður fyrir dómara í dag.

Um klukkan hálf átta í gærkvöldi voru tveir handteknir í Hlíðahverfi vegna líkamsárásar og fíkniefnamisferlis. Báðir voru þeir vistaðir í fangageymslu og verða yfirheyrðir í dag.

Einn var handtekinn klukkan 17 grunaður um fíkniefnamisferli og peningaþvætti. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“
Fréttir
Í gær

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum
Fréttir
Í gær

Ganga um merktir í miðbænum í einskonar „foreldrarölti“ – Skildir Íslands segja vegið að íslenskum gildum

Ganga um merktir í miðbænum í einskonar „foreldrarölti“ – Skildir Íslands segja vegið að íslenskum gildum
Fréttir
Í gær

Tilraunir Trump til að losna við Musk brotlenda – Bandaríkin gjörsamlega háð auðkýfingnum

Tilraunir Trump til að losna við Musk brotlenda – Bandaríkin gjörsamlega háð auðkýfingnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum

Tíðni ristilkrabbameins hjá ungu fólki eykst hratt – Þróunin vekur ugg hjá vísindamönnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hve nánir voru Trump og Epstein?

Hve nánir voru Trump og Epstein?