fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
Fréttir

Kornungur drengur ákærður fyrir líkamsárás – Glóðarauga og brotin rifbein

Rafn Ágúst Ragnarsson
Laugardaginn 18. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrir líkamsáras sem átti sér stað þann 15. apríl 2020. Maðurinn á að hafa veist að manni fyrir utan Laugarnesskóla. Hann á að hafa kýlt árásarþola í andlitið svo hann datt í jörðina og síðan kýlt og sparkað ítrekað í hann þar sem hann lá. Árásarþoli hlaut áverka um allt andlit og bringu. Árásarmaðurinn var ekki nema 17 ára þegar brotið átti sér stað og er fæddur árið 2003.

Árásarþoli hlaut hrufl á enni og nefi, glóðurauga á hægra auga, bólgu á vör, fylling losnaði upp úr tönn og tvö rifbein brotnuðu.

Árásarþoli og lögfræðingur hans fara fram á 800.000 krónur í miskabætur auk vaxta. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Héðinn og Sveinn segja mannréttindabrot framin á stofnunum landsins „nær daglega“

Héðinn og Sveinn segja mannréttindabrot framin á stofnunum landsins „nær daglega“
Fréttir
Í gær

Þorsteinn um ósæmilega hegðun foreldra á knattspyrnumótum: „Þetta er toppurinn á ísjakanum“

Þorsteinn um ósæmilega hegðun foreldra á knattspyrnumótum: „Þetta er toppurinn á ísjakanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir handteknir grunaðir um líkamsárás

Tveir handteknir grunaðir um líkamsárás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu sinni – Setti kodda fyrir vit hennar og barði hana með kertastjaka

Sakfelldur fyrir hrottalegt ofbeldi gegn sambýliskonu sinni – Setti kodda fyrir vit hennar og barði hana með kertastjaka
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Lögmaður föður drengsins sem var fjarlægður af Barnaspítalanum – „Þeir feðgar glaðir að fá að verja loks tíma saman“

Lögmaður föður drengsins sem var fjarlægður af Barnaspítalanum – „Þeir feðgar glaðir að fá að verja loks tíma saman“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Húsfélagsformaður óttast um milljónir eftir pöntun hjá Gluggasmiðjunni – Sölumanni sagt að mæta ekki í vinnuna

Húsfélagsformaður óttast um milljónir eftir pöntun hjá Gluggasmiðjunni – Sölumanni sagt að mæta ekki í vinnuna