fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
Fréttir

Fleiri slæmar fréttir af Strákunum okar – Aron og Bjarki líka með Covid

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 11:12

Aron Pálmarsson á EM í handbolta - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu allir greinst með Covid-19. Var það mikið áfall fyrir landsliðið að missa þessa þrjá menn úr liðinu þar sem leikurinn við heimsmeistara Danmerkur er í kvöld.

Nú hafa borist fleiri slæmar fréttir að utan en þeir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru einnig búinr að greinast með veiruna. Það eru því alls 5 leikmenn landsliðsins sem verða fjarverandi í gríðarlega erfiðri viðureign við Dani í kvöld.

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Vísi um málið í morgun en þá sagði hann að ekki væri búið að sækja nýja leikmenn í stað þeirra smituðu, það er þó í skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi

Segir dóminn yfir Gísla Haukssyni vegna heimilisofbeldis vera letjandi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða

Meintur þjófur handtekinn – Fólk til vandræða
Fréttir
Í gær

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“

„Innbrotsþjófar þakka LXS hópnum kærlega fyrir“
Fréttir
Í gær

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald

10 handteknir og 5 úrskurðaðir í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi

Lögsækir indverska sendiráðið í Reykjavík vegna rasisma og vangoldinna launa – Kallaður fábjáni og gagnslaus hvítingi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“

Hlédís og Gunnar stíga fram – Grunar að fósturvísar þeirra hafi verið gefnir öðrum – „Ef þetta eru okkar börn þá þarf að ræða það“