fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Þrír í haldi lögreglu vegna hnífaárásar í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 12:56

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og kom fram í dagbók lögreglu og morgunfréttum flestra netmiðla í morgun var maður stunginn með hnífi í miðborg Reykjavíkur í nótt. Var árásarþolinn fluttur með meðvitund á slysadeild til aðhlynningar.

RÚV greinir nú frá því að þrír menn hafi verið handteknir vegna árásarinnar og eru þeir í haldi lögreglu.

Lögreglu er hins vegar ekki kunnugt um líðan árásarþolans. Varðstjóri lögreglu segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um það í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg

Þingmaður meðal á þriðja tug manna sem lagt hafa fram sameiginlega kæru gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi

Danir og Grænlendingar ánægðir með fundinn mikilvæga en Bandaríkin vilja enn komast yfir Grænland – Kauptilboð sagt vera í undirbúningi
Fréttir
Í gær

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Í gær

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli

Myndband frá Íslandi vekur gríðarlega athygli