fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Friðarviðræður á döfinni

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:25

Myndir/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem friðarviðræður vegna innrásar Rússlands í Úkraínu séu á döfinni. Samkvæmt Kevin Rothrock, ritstjóra rússneska fjölmiðilsins Meduza, segir frá því á Twitter-síðu sinni að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé búinn að samþykkja  að hitta talsmenn Rússlands á landamærum Úkraínu og Hvíta-Rússlands.

Þá segir Rothrock að Alexander Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, sé búinn að lofa því að allt herlið Rússlands í Hvíta-Rússlandi haldi sér til hlés á meðan viðræðunum stendur og á meðan Zelenskyy ferðast fram og til baka.

„Við lifum nú í heimi þar sem Alexander Lukashenko er sá fullorðni í herberginu með Pútín,“ segir Rothrock svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum